Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. febrúar 2022 18:00 Pavel Ermolinskij og Jón Arnór eru góðir vinir. Skjáskot/Stöð 2 Sport Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Jón Arnór er einn besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og átti góðan atvinnumannaferil áður en hann sneri aftur heim til Íslands árið 2016 og gekk þá í raðir uppeldisfélagsins KR frá Valencia. Jón varð Íslandsmeistari með KR 2017, 2018 og 2019 en stóð á ákveðnum krossgötum haustið 2020. Hann fer yfir aðdragandann að félagaskiptunum óvæntu í heimildarþáttum um feril sinn sem hefja göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var að íhuga það að hætta en svo hugsaði ég að þetta væri ekki eitthvað sem kæmi aftur svo ég ákvað að taka eitt tímabil í viðbót,“ segir Jón. „Ég og Pavel (Ermolinskij) höfðum verið mikið saman og oft grínast með hvernig það væri að spila fyrir annað lið en KR. Þá kom upp spurningin hvaða lið væri það?“ Í kjölfarið hafi svo Pavel gengið í raðir Vals haustið 2019 og náð að lokka Jón Arnór yfir með sér ári síðar. Þeir félagar fara yfir aðdragandann í klippunni hér að neðan sem er úr þætti kvöldsins. Þáttaröðin um feril Jóns Arnórs Stefánssonar er sex þátta sería sem sýnd er á Stöð 2 Sport á miðvikudögum klukkan 20:00. Þeir fara svo í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ á fimmtudögum klukkan 19:10. Klippa: Jón Arnór Íslenski körfuboltinn Valur KR Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Jón Arnór er einn besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og átti góðan atvinnumannaferil áður en hann sneri aftur heim til Íslands árið 2016 og gekk þá í raðir uppeldisfélagsins KR frá Valencia. Jón varð Íslandsmeistari með KR 2017, 2018 og 2019 en stóð á ákveðnum krossgötum haustið 2020. Hann fer yfir aðdragandann að félagaskiptunum óvæntu í heimildarþáttum um feril sinn sem hefja göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var að íhuga það að hætta en svo hugsaði ég að þetta væri ekki eitthvað sem kæmi aftur svo ég ákvað að taka eitt tímabil í viðbót,“ segir Jón. „Ég og Pavel (Ermolinskij) höfðum verið mikið saman og oft grínast með hvernig það væri að spila fyrir annað lið en KR. Þá kom upp spurningin hvaða lið væri það?“ Í kjölfarið hafi svo Pavel gengið í raðir Vals haustið 2019 og náð að lokka Jón Arnór yfir með sér ári síðar. Þeir félagar fara yfir aðdragandann í klippunni hér að neðan sem er úr þætti kvöldsins. Þáttaröðin um feril Jóns Arnórs Stefánssonar er sex þátta sería sem sýnd er á Stöð 2 Sport á miðvikudögum klukkan 20:00. Þeir fara svo í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ á fimmtudögum klukkan 19:10. Klippa: Jón Arnór
Íslenski körfuboltinn Valur KR Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti