Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 09:30 Kaavia James Union Wade er með yfir tvær milljónir sem fylgjast með henni á Instagram. Instagram/@kaaviajames Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022 NWSL Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira
Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022
NWSL Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira