Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 10:00 Mikaela Shiffrin var hörð við sig sjálfa en fékk líka gríðarlegan fjölda af ömurlegum skilaboðum í gegnum netið. AP/Luca Bruno Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin) Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira
Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin)
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira