Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:00 Dorothea Wierer með bronsið sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. AP/Gregory Bull Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira
Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira