Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 13:16 Justin Bieber flytur lagið Anyone á sviðinu í San Diego á föstudag. Getty/Kevin Mazur Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan. Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan.
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira