Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:01 Zlatan Ibrahimovic í leik með AC Milan í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Getty/Nicolò Campo Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira