Fred hjá Man. Utd: Svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Fred fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Leeds United á Elland Road um helgina. AP/Jon Super Brasilíumaðurinn Fred hefur fundið sig mun betur hjá Manchester United eftir að Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær í nóvember en finnst það svolítið furðulegt fyrirkomulag að ráða bara knattspyrnustjóra til bráðabirgða. Fred var á skotskónum í síðasta leik þegar Manchester United vann 4-2 útisigur á Leeds um síðustu helgi en liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fred segir að sá leikur hafi verið fullkomið svar við slúðurfréttum um óeiningu innan liðsns. A strange experience...Fred has said Man Utd playing with an interim manager is "strange" and "a little bit bad".Thoughts? #MUFC #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2022 Fred var í viðtali á portúgölsku og var spurður út í fyrirkomulagið með knattspyrnustjóra félagsins. „Það er svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra,“ sagði Fred við TNT Sports. „Ég veit að það er mikilvægt að ná góðum úrslitum í fótbolta eins fljótt og auðið er en það er líka mikilvægt að hafa langtímaplan,“ sagði Fred. „Mér finnst það svolítið slæmt fyrir okkur að vera ekki með framtíðastjóra en þetta snýst allt um skammtímamarkmið núna,“ sagði Fred. „Allir sem koma til þessa félags koma þangað til að vinna titla,“ sagði Fred sem kom til United frá Shakhtar Donetsk árið 2018. United hefur ekki unnið einn titil á tíma hans á Old Trafford. „Það er eins með mig og þá Bruno [Fernandes], Alex [Telles], Cristiano [Ronaldo], [Jadon] Sancho og okkur alla. Við viljum vinna titla en þetta hefur verið langur þurrkur,“ sagði Fred. „Ef þú vilt ekki vinna titla þá áttu ekki skilið að spila fyrir Manchester United. Við erum enn með í Meistaradeildinni en sjáum til hvort við getum ekki komið sterkari inn í næsta tímabil og fundið okkar besta bolta,“ sagði Fred. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Fred var á skotskónum í síðasta leik þegar Manchester United vann 4-2 útisigur á Leeds um síðustu helgi en liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fred segir að sá leikur hafi verið fullkomið svar við slúðurfréttum um óeiningu innan liðsns. A strange experience...Fred has said Man Utd playing with an interim manager is "strange" and "a little bit bad".Thoughts? #MUFC #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2022 Fred var í viðtali á portúgölsku og var spurður út í fyrirkomulagið með knattspyrnustjóra félagsins. „Það er svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra,“ sagði Fred við TNT Sports. „Ég veit að það er mikilvægt að ná góðum úrslitum í fótbolta eins fljótt og auðið er en það er líka mikilvægt að hafa langtímaplan,“ sagði Fred. „Mér finnst það svolítið slæmt fyrir okkur að vera ekki með framtíðastjóra en þetta snýst allt um skammtímamarkmið núna,“ sagði Fred. „Allir sem koma til þessa félags koma þangað til að vinna titla,“ sagði Fred sem kom til United frá Shakhtar Donetsk árið 2018. United hefur ekki unnið einn titil á tíma hans á Old Trafford. „Það er eins með mig og þá Bruno [Fernandes], Alex [Telles], Cristiano [Ronaldo], [Jadon] Sancho og okkur alla. Við viljum vinna titla en þetta hefur verið langur þurrkur,“ sagði Fred. „Ef þú vilt ekki vinna titla þá áttu ekki skilið að spila fyrir Manchester United. Við erum enn með í Meistaradeildinni en sjáum til hvort við getum ekki komið sterkari inn í næsta tímabil og fundið okkar besta bolta,“ sagði Fred.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira