Möguleikar ljóðsins eru endalausir Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 16:57 Ásta Fanney Sigurðardóttir er skáld, myndlistar- og tónlistarkona. Aðsend Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. „Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum. Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
„Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum.
Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30
Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44
Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15
Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30