Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:01 Lewis Hamilton EPA-EFE Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. „Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“ Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira