Veruleiki fólks í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 24. febrúar 2022 09:02 Úkraínskir slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga óbreyttum borgurum eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu í borginni Chuhuiv í dag. Getty/Anadolu Agency Árásir rússneskra hersveita hafa kollvarpað lífi íbúa í Úkraínu. Greint hefur verið frá því að Rússar hafi skotið flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Þá hefur stór hópur hermanna einnig ráðist inn í landið. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency
Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41
Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08
„Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23