Jennifer Lawrence er orðin mamma Elísabet Hanna skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Jennifer Lawrence var glæsileg á fumsýningu Don't look up. Getty/ Taylor Hill Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32
Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43
Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30