Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Malín Brand, Ásgerður Eyþórsdóttir, Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 17:59 Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein MeToo Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun