Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 13:01 Catarina Macario í baráttu um boltann við íslenska landsliðsfyrirliðann Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Getty/Brad Smith Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira