Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:30 Manchester United v Aston Villa: The Emirates FA Cup Third Round MANCHESTER, ENGLAND - JANUARY 10: Manchester United players walk out for the Emirates FA Cup Third Round match between Manchester United and Aston Villa at Old Trafford on January 10, 2022 in Manchester, England. (Photo by Clive Brunskill/Getty Images) Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira