Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 14:57 Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri KSÍ Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar. KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar.
KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira