Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 18:57 Ívar Ingimarsson, knattspyrnukappi og gistihúsaeigandi á Egilsstöðum. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson KSÍ Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson
KSÍ Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti