Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 18:57 Ívar Ingimarsson, knattspyrnukappi og gistihúsaeigandi á Egilsstöðum. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson KSÍ Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson
KSÍ Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira