Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 10:00 Tárin runnu hjá Danielu Maier þegar hún fékk bronsverðlaunin en nú þarf hún að láta þau af hendi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira