„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:01 Zion Williamson hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum. Getty/Sean Gardner Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira