Fundurinn fer fram í utanríkisráðuneytinu og hefst kl. 16:15.
Dibrova hefur aðsetur í Helsinki en er stödd hér á landi til að afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf. Meðan á dvölinni stendur hittir hún forsætisráðherra, utanríkisráðherra og þingmenn, auk forseta Íslands.