Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:00 Sara Sigmundsdóttir náði sér góðri fyrir fyrsta hluta The Open og varð fjórða besta íslenska konan í 22.1 Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira