Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir sést hér gera æfinguna í 22.1 sem var fyrsti hlutinn af undankeppninni fyrir heimsleikana í CrossFit. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira