Patrekur: Eigum mikið inni Andri Már Eggertsson skrifar 3. mars 2022 22:00 Patrekur var líflegur á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Hulda Margrét Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti