Halldór Jóhann: Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. mars 2022 22:55 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var vægast satt ósáttur við varnarleik sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“ Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30