Eldur kviknaði í stærsta kjarnorkuveri Evrópu í kjölfar árása Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 05:59 Stillur úr myndbandsupptökum sýna bjarma lýsa upp himininn er eitthvað, mögulega einhvers konar eldflaug, lenti á lóð kjarnorkuversins. Eldurinn logaði í fjóra tíma. AP Búið er að slökkva eld sem kviknaði í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í Úkraínu í nótt. Eldurinn er sagður hafa brotist út í kjölfar skotárása Rússa og náð til þriðju, fjórðu og fimmtu hæðar æfingabyggingar. Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira