Visa og Mastercard loka á Rússa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 00:01 Visa og Mastercard taka þátt í viðskiptaþvingunum vegna stríðsins. Vísir/AP Visa og Mastercard hafa tilkynnt að þau muni loka á viðskipti Rússa erlendis sem og notkun erlendra aðila í Rússlandi. Tilkynning Visa barst fyrr í kvöld og þar kemur fram að fyrirtækið ætli að vinna með viðskiptavinum sínum í Rússlandi að því að loka á allar færslur á næstu dögum. Þá verður hvorki hægt að nota kort erlendis sem gefin eru út í Rússlandi né verður hægt að nota kort í Rússlandi sem gefin eru út í öðrum löndum. „Við neyðumst til að bregðast við þessari tilefnislausu árás Rússa og þeirra óafsakanlegu atburða sem við höfum orðið vitni að,“ sagði Al Kelly forstjóri Visa. „Við hörmum þau áhrif sem þetta mun hafa á góða samstarfsaðila og þeirra viðskiptavini og korthafa í Rússlandi. Við bregðumst við þessu stríði og ógn þess á heimsfrið samkvæmt okkar gildum.“ BREAKING: Both Visa and Mastercard suspend network services in Russia in the aftermath of President Zelenskyy's appeal this morning.— Brian Tyler Cohen (@briantylercohen) March 5, 2022 Mastercard fylgdi í kjölfarið og tilkynnti að þeir myndu loka á öll sín kerfi í Rússlandi. Þeir sögðu ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda enda hafi fyrirtækið starfað í Rússlandi í meira en tuttugu og fimm ár. Ákvörðun fyrirtækjanna kemur í kjölfar þess að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, óskaði eftir því á fundi með þingmönnum Öldungadeildar Bandaríkjanna að fyrirtækin myndu grípa til aðgerða í Rússlandi. Mastercard announces they are suspending network services in Russia after President Zelensky called on them to do so during his meeting with US lawmakers this morning.— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) March 5, 2022 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Greiðslumiðlun Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Tilkynning Visa barst fyrr í kvöld og þar kemur fram að fyrirtækið ætli að vinna með viðskiptavinum sínum í Rússlandi að því að loka á allar færslur á næstu dögum. Þá verður hvorki hægt að nota kort erlendis sem gefin eru út í Rússlandi né verður hægt að nota kort í Rússlandi sem gefin eru út í öðrum löndum. „Við neyðumst til að bregðast við þessari tilefnislausu árás Rússa og þeirra óafsakanlegu atburða sem við höfum orðið vitni að,“ sagði Al Kelly forstjóri Visa. „Við hörmum þau áhrif sem þetta mun hafa á góða samstarfsaðila og þeirra viðskiptavini og korthafa í Rússlandi. Við bregðumst við þessu stríði og ógn þess á heimsfrið samkvæmt okkar gildum.“ BREAKING: Both Visa and Mastercard suspend network services in Russia in the aftermath of President Zelenskyy's appeal this morning.— Brian Tyler Cohen (@briantylercohen) March 5, 2022 Mastercard fylgdi í kjölfarið og tilkynnti að þeir myndu loka á öll sín kerfi í Rússlandi. Þeir sögðu ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda enda hafi fyrirtækið starfað í Rússlandi í meira en tuttugu og fimm ár. Ákvörðun fyrirtækjanna kemur í kjölfar þess að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, óskaði eftir því á fundi með þingmönnum Öldungadeildar Bandaríkjanna að fyrirtækin myndu grípa til aðgerða í Rússlandi. Mastercard announces they are suspending network services in Russia after President Zelensky called on them to do so during his meeting with US lawmakers this morning.— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) March 5, 2022
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Greiðslumiðlun Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira