Almennir borgarar féllu í árás Rússa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:04 Sprengjur féllu á almenna borgara í bænum Irpin í úthverfi Kænugarðs. Vísir/AP Að minnsta kosti þrír almennir borgarar létust þegar sprengjur féllu í bænum Irpin við Kænugarð í dag. Óttast er að fleiri hafi látist. Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira