Ráðist á tvo nemendur í Austurbæjarskóla með barefli Eiður Þór Árnason skrifar 8. mars 2022 12:59 Atvikið átti sér stað fyrir utan matsal Austurbæjarskóla. Vísir/Vilhelm Ráðist var á tvo nemendur í efstu deild Austurbæjarskóla í gær og þeir barðir með barefli. Annar þeirra var fluttur á bráðamóttöku og hinn á heilsugæslu. Að sögn skólastjórnenda er meintur gerandi nemandi í skólanum en annar einstaklingur sem var með honum í för ótengdur Austurbæjarskóla. Sjúkrabíll og lögregla voru kölluð á staðinn og vinnur lögregla að rannsókn málsins. Greint er frá þessu í tölvupósti Kristínar Jóhannesdóttur skólastjóra til foreldra en þar kemur fram að málið hafi verið tilkynnt til Barnaverndar. Öryggismyndavélar skólans hafi náð hluta atviksins sem átti sér stað í hádeginu fyrir framan matsal skólans. Ekki náðist í Kristínu við vinnslu fréttarinnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundarsviðs Reykjavíkurborgar, segist ekki geta tjáð sig um málið. Í tölvupósti til foreldra segir að nemendum í 8. til 10. bekk og starfsfólki sem urðu vitni að atvikinu sé afar brugðið. Þeim standi til boða að fá áfallahjálp frá fagaðila auk þess að geta leitað til námsráðgjafa. Áfram verði unnið með mál meints geranda og þolenda, auk þess sem farið verði yfir öryggisferla skólans í kjölfar atviksins. Grunnskólar Lögreglumál Reykjavík Barnavernd Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Að sögn skólastjórnenda er meintur gerandi nemandi í skólanum en annar einstaklingur sem var með honum í för ótengdur Austurbæjarskóla. Sjúkrabíll og lögregla voru kölluð á staðinn og vinnur lögregla að rannsókn málsins. Greint er frá þessu í tölvupósti Kristínar Jóhannesdóttur skólastjóra til foreldra en þar kemur fram að málið hafi verið tilkynnt til Barnaverndar. Öryggismyndavélar skólans hafi náð hluta atviksins sem átti sér stað í hádeginu fyrir framan matsal skólans. Ekki náðist í Kristínu við vinnslu fréttarinnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundarsviðs Reykjavíkurborgar, segist ekki geta tjáð sig um málið. Í tölvupósti til foreldra segir að nemendum í 8. til 10. bekk og starfsfólki sem urðu vitni að atvikinu sé afar brugðið. Þeim standi til boða að fá áfallahjálp frá fagaðila auk þess að geta leitað til námsráðgjafa. Áfram verði unnið með mál meints geranda og þolenda, auk þess sem farið verði yfir öryggisferla skólans í kjölfar atviksins.
Grunnskólar Lögreglumál Reykjavík Barnavernd Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira