„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. mars 2022 21:40 Arnar Daði og hans menn gerðu jafntefli gegn Aftureldingu Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“ Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“
Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira