Tárast yfir minnisvarðanum í heimabæ mömmu Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2022 10:31 Dalahesturinn og skiltið sem sýnir heimsmetshæð Armand Duplantis sem á myndinni til hægri virðist vart trúa eigin augum eftir að hafa slegið heimsmetið í Serbíu í vikunni. @mondohoss600/Getty Þó að Armand Duplantis, heimsmethafi í stangarstökki, sé fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum er minnisvarði honum til heiðurs í sænska smábænum Avesta. Ástæðan er auðvitað sú að Duplantis keppir fyrir hönd Svíþjóðar og að móðir hans, fyrrverandi sjöþrautarkonan Helena, er frá Avesta. Þar varði Duplantis líka mörgum sumrum hjá ömmu sinni og afa. Eftir að Duplantis komst yfir 6,19 metra á móti í Serbíu í vikunni var minnisvarðanum í Avesta breytt, til að sýna nýja heimsmetið, en Duplantis birti mynd af honum á samfélagsmiðlum: In my mother s hometown pic.twitter.com/GuJLoEJtVW— Mondo Duplantis (@mondohoss600) March 9, 2022 Eins og sjá má stendur minnisvarðinn við hlið stórs Dalahests en leikfangið fræga er orðið að einkennismerki fyrir sænsku Dalina. Duplantis hefur áður sagt að það hafi haft afar mikla þýðingu fyrir hann að sjá minnisvarðann rísa. Hann hafi áður í raun ekki gert sér nægilega vel grein fyrir því hve merkilegt það væri að hafa sett heimsmet. „Þegar ég sá minnismerkið við Dalahestinn skyldi ég fyrst hvað frammistaða mín hafði mikla merkingu. Það er fallegt af þeim að reisa svona minnisvarða mér til heiðurs við hliðina á einkennismerki alls svæðisins. Ég brotnaði saman þegar ég sá þetta. Ég gat ekki haldið aftur af tárunum,“ sagði Duplantis í viðtali í lok árs 2020. Duplantis hafði reynt 51 sinni við 6,19 metra og tókst loks að komast yfir rána í Serbíu, þar sem heimsmeistaramótið innanhúss fer einmitt fram eftir rúma viku. „Loksins!“ sagði Helena móðir hans við SVT. „Þetta var skemmtilegt. Hann hefur verið svo nálægt þessu svo oft,“ sagði Helena og benti á að stökkið gæfi góð fyrirheit fyrir HM. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira
Ástæðan er auðvitað sú að Duplantis keppir fyrir hönd Svíþjóðar og að móðir hans, fyrrverandi sjöþrautarkonan Helena, er frá Avesta. Þar varði Duplantis líka mörgum sumrum hjá ömmu sinni og afa. Eftir að Duplantis komst yfir 6,19 metra á móti í Serbíu í vikunni var minnisvarðanum í Avesta breytt, til að sýna nýja heimsmetið, en Duplantis birti mynd af honum á samfélagsmiðlum: In my mother s hometown pic.twitter.com/GuJLoEJtVW— Mondo Duplantis (@mondohoss600) March 9, 2022 Eins og sjá má stendur minnisvarðinn við hlið stórs Dalahests en leikfangið fræga er orðið að einkennismerki fyrir sænsku Dalina. Duplantis hefur áður sagt að það hafi haft afar mikla þýðingu fyrir hann að sjá minnisvarðann rísa. Hann hafi áður í raun ekki gert sér nægilega vel grein fyrir því hve merkilegt það væri að hafa sett heimsmet. „Þegar ég sá minnismerkið við Dalahestinn skyldi ég fyrst hvað frammistaða mín hafði mikla merkingu. Það er fallegt af þeim að reisa svona minnisvarða mér til heiðurs við hliðina á einkennismerki alls svæðisins. Ég brotnaði saman þegar ég sá þetta. Ég gat ekki haldið aftur af tárunum,“ sagði Duplantis í viðtali í lok árs 2020. Duplantis hafði reynt 51 sinni við 6,19 metra og tókst loks að komast yfir rána í Serbíu, þar sem heimsmeistaramótið innanhúss fer einmitt fram eftir rúma viku. „Loksins!“ sagði Helena móðir hans við SVT. „Þetta var skemmtilegt. Hann hefur verið svo nálægt þessu svo oft,“ sagði Helena og benti á að stökkið gæfi góð fyrirheit fyrir HM.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira