Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. mars 2022 16:01 Friðrik Dór á vinsælasta lag FM957 um þessar mundir. Hlynur Hólm/Instagram @fridrikdor Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00
„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31