Pochettino á förum frá PSG? Atli Arason skrifar 12. mars 2022 11:30 Pochettino gefur Mbappe orð í eyra. Getty Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili. Franski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili.
Franski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira