Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2026 09:02 Pape Thiaw var skiljanlega æstur þegar hann sá það sem gekk á í úrslitaleik Sengal við Marokkó í gær. Getty/Ulrik Pedersen Sú ótrúlega atburðarás sem varð til undir lok úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta í gær hélt áfram eftir að leik lauk og lætin voru síst minni á blaðamannafundi senegalska landsliðsþjálfarans. Eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöld leystist úrslitaleikur Senegal og Marokkó upp í hreinan farsa, áður en Senegal varð að lokum Afríkumeistari með 1-0 sigri í framlengdum leik. Í lok venjulegs leiktíma hafði Pape Thiaw, þjálfari Senegals, skipað leikmönnum sínum að yfirgefa völlinn, bálreiður yfir marki sem dæmt var af liðinu fyrir litlar sem engar sakir og svo vítaspyrnudómi fyrir Marokkó í kjölfarið. Sadio Mané, stærsta stjarna senegalska liðsins, sá til þess að mönnum snerist hugur og kæmu aftur út á völlinn, Brahim Díaz tók svo vítið og reyndi vippu á mitt markið sem Edouard Mendy varði auðveldlega, og eins og fyrr segir skoraði Pape Gueye svo sigurmark Senegals í framlengingunni. Liðið sem yfirgaf völlinn varð því Afríkumeistari á endanum og voru marokkóskir fjölmiðlamenn enn æfir yfir því sem á gekk, þegar Pape Thiaw mætti á blaðamannafund eftir leik. Senegal manager Pape Thiaw left his press conference as Moroccan journalists were not happy with him… pic.twitter.com/7xuzpQUgqe— george (@StokeyyG2) January 18, 2026 Hann komst aldrei í að svara spurningum og var hreinlega baulaður út úr salnum af æstum blaðamönnum. Ugly scenes in the press conference room, as journalists from #Morocco boo Pape Thiaw, #Senegal’s #AFCON2025 trophy 🏆 winning coach. This is shameful. Very shameful. This should not happen, no matter what happened on the field. Thiaw walked out. We don’t know what happens now. pic.twitter.com/22J8DpWJIJ— Osasu Obayiuwana (@osasuo) January 18, 2026 Þjálfari Marokkó, Walid Regragui, beindi líka spjótum sínum að Thiaw á sínum blaðamannafundi: „Sú mynd sem hér var dregin upp af afrískum fótbolta er til skammar. Þjálfari sem lætur liðið sitt yfirgefa völlinn… Það sem Pape gerði lætur Afríku ekki líta vel út,“ sagði Regragui. „Hann byrjaði þetta strax á blaðamannafundinum fyrir leik. Hann sýndi enga fágun. En hann er meistari og getur sagt það sem hann vill,“ sagði Regragui. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöld leystist úrslitaleikur Senegal og Marokkó upp í hreinan farsa, áður en Senegal varð að lokum Afríkumeistari með 1-0 sigri í framlengdum leik. Í lok venjulegs leiktíma hafði Pape Thiaw, þjálfari Senegals, skipað leikmönnum sínum að yfirgefa völlinn, bálreiður yfir marki sem dæmt var af liðinu fyrir litlar sem engar sakir og svo vítaspyrnudómi fyrir Marokkó í kjölfarið. Sadio Mané, stærsta stjarna senegalska liðsins, sá til þess að mönnum snerist hugur og kæmu aftur út á völlinn, Brahim Díaz tók svo vítið og reyndi vippu á mitt markið sem Edouard Mendy varði auðveldlega, og eins og fyrr segir skoraði Pape Gueye svo sigurmark Senegals í framlengingunni. Liðið sem yfirgaf völlinn varð því Afríkumeistari á endanum og voru marokkóskir fjölmiðlamenn enn æfir yfir því sem á gekk, þegar Pape Thiaw mætti á blaðamannafund eftir leik. Senegal manager Pape Thiaw left his press conference as Moroccan journalists were not happy with him… pic.twitter.com/7xuzpQUgqe— george (@StokeyyG2) January 18, 2026 Hann komst aldrei í að svara spurningum og var hreinlega baulaður út úr salnum af æstum blaðamönnum. Ugly scenes in the press conference room, as journalists from #Morocco boo Pape Thiaw, #Senegal’s #AFCON2025 trophy 🏆 winning coach. This is shameful. Very shameful. This should not happen, no matter what happened on the field. Thiaw walked out. We don’t know what happens now. pic.twitter.com/22J8DpWJIJ— Osasu Obayiuwana (@osasuo) January 18, 2026 Þjálfari Marokkó, Walid Regragui, beindi líka spjótum sínum að Thiaw á sínum blaðamannafundi: „Sú mynd sem hér var dregin upp af afrískum fótbolta er til skammar. Þjálfari sem lætur liðið sitt yfirgefa völlinn… Það sem Pape gerði lætur Afríku ekki líta vel út,“ sagði Regragui. „Hann byrjaði þetta strax á blaðamannafundinum fyrir leik. Hann sýndi enga fágun. En hann er meistari og getur sagt það sem hann vill,“ sagði Regragui.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira