Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðamerkurjökul Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 22:42 Jökull í Kaleo í jökli. Elektra/Atlanic Mosfellska hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér myndband þar sem sjá má hljómsveitina flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul. Lagið kom út á plötunni Surface Sounds á síðasta ári en um svipað leyti var myndbandið tekið upp í fimmtán stiga frosti. Kaleo ferðast nú um Bandaríkin á tónleikaferðalaginu Fight Or Flight Tour. Útgáfu myndbandsins er vafalaust ætlað að vekja athygli á ferðalaginu en það verður að teljast óþarfi þar sem hljómsveitin hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn síðustu misseri. „Þetta var mjög krefjandi verkefni eins og þau eru oftast en það er líka það skemmtilega við þetta. Við höfðum ekki spilað í svona miklum kulda áður og það tók nokkra klukkutíma að fá blóð í fingurna. Við vorum einnig að keppa við dagsljós á þessum tíma árs og þurftum við að fara með allar græjurnar deginum áður á sleðum yfir ísinn inn í hellinn. Við viljum nýta tækifærið og þakka öllu teyminu sem kom að verkefninu og hjálpuðu okkur að gera þetta að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson, forsprakki Kaleo um gerð myndbandsins. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Tónlist Kaleo Hornafjörður Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Sjá meira
Kaleo ferðast nú um Bandaríkin á tónleikaferðalaginu Fight Or Flight Tour. Útgáfu myndbandsins er vafalaust ætlað að vekja athygli á ferðalaginu en það verður að teljast óþarfi þar sem hljómsveitin hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn síðustu misseri. „Þetta var mjög krefjandi verkefni eins og þau eru oftast en það er líka það skemmtilega við þetta. Við höfðum ekki spilað í svona miklum kulda áður og það tók nokkra klukkutíma að fá blóð í fingurna. Við vorum einnig að keppa við dagsljós á þessum tíma árs og þurftum við að fara með allar græjurnar deginum áður á sleðum yfir ísinn inn í hellinn. Við viljum nýta tækifærið og þakka öllu teyminu sem kom að verkefninu og hjálpuðu okkur að gera þetta að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson, forsprakki Kaleo um gerð myndbandsins. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Kaleo Hornafjörður Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Sjá meira