Jónatan: Vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2022 19:28 Jónatan Magnússon vonast til að KA nýti sér meðbyrinn og komi sér í fleiri stórleiki á næstunni. vísir/hulda margrét Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur en stoltur eftir úrslitaleik Coca Cola bikars karla þar sem KA-menn töpuðu fyrir Valsmönnum, 36-32. „Það var mjög lítið sem skildi á milli. Mér fannst þetta vera jafn leikur og mér finnst við spila vel. Við vitum að Valsarar eru frábærir og á góðu skriði en við vorum líka frábærir. Það voru nokkur atriði í sókninni í lokin sem skildu á milli,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi eftir leik. „Vörnin var ekki alveg nógu góð en á sama tíma ætluðum við að keyra á þá. Ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki unnið því við gerðum svo sannarlega tilkall til þess. Ég er stoltur af mínum mönnum að hafa lagt ótrúlega mikið í þennan leik. Vonandi er þetta það sem koma skal, að við séum í þessum stóru leikjum.“ Þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur KA í átján ár og stuðningsmenn liðsins fjölmenntu á Ásvelli. Jónatan vonar að þetta sé byrjunin á einhverju meira hjá KA-mönnum. „Það var rosalegur dagur og það hefði verið enn betra ef við hefðum unnið. Þetta er eitthvað til að byggja á og vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum,“ sagði Jónatan. „Það þarf að leggja mikla vinnu í þetta en ég vona að það verði ekki svona langt í næsta alvöru leik. Núna þurfum við bara að koma okkur í þá stöðu að fá fleiri svona leiki.“ Olís-deild karla KA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
„Það var mjög lítið sem skildi á milli. Mér fannst þetta vera jafn leikur og mér finnst við spila vel. Við vitum að Valsarar eru frábærir og á góðu skriði en við vorum líka frábærir. Það voru nokkur atriði í sókninni í lokin sem skildu á milli,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi eftir leik. „Vörnin var ekki alveg nógu góð en á sama tíma ætluðum við að keyra á þá. Ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki unnið því við gerðum svo sannarlega tilkall til þess. Ég er stoltur af mínum mönnum að hafa lagt ótrúlega mikið í þennan leik. Vonandi er þetta það sem koma skal, að við séum í þessum stóru leikjum.“ Þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur KA í átján ár og stuðningsmenn liðsins fjölmenntu á Ásvelli. Jónatan vonar að þetta sé byrjunin á einhverju meira hjá KA-mönnum. „Það var rosalegur dagur og það hefði verið enn betra ef við hefðum unnið. Þetta er eitthvað til að byggja á og vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum,“ sagði Jónatan. „Það þarf að leggja mikla vinnu í þetta en ég vona að það verði ekki svona langt í næsta alvöru leik. Núna þurfum við bara að koma okkur í þá stöðu að fá fleiri svona leiki.“
Olís-deild karla KA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira