Rússar hóta að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna Pútín Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 22:05 Fjölmörg fyrirtæki hafa hætt starfsemi sinni í Rússlandi vegna innrásarinnar. Getty/Sayganov Rússneskir saksóknarar hafa hótað því að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna rússnesku ríkisstjórnina. Þá hafa þeir einnig hótað því að leggja hald á eigur fyrirtækja, sem lokað hafa starfsemi sinni í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent