Rangnick: „Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2022 07:01 Ralf Rangnick var ekki sáttur eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Atlético Madrid í gær. „Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
„Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04