Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2022 11:01 Gunnar í myndatöku fyrir bardagakvöldið í London. mynd/mjölnir Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. „Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC. MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
„Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC.
MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30