Stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Steinar Fjeldsted skrifar 19. mars 2022 00:00 Séra Bjössi og Háski gefa út lagið Drive í dag, föstudaginn 18.mars en lagið stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Grunnurinn að laginu varð til í stúdíói í Hafnarfirði á aðeins einum degi. Benni úr Séra Bjössa gerði viðlagið, Háski samdi hookinn og svo kom Alvar inn og negldi verse-ið og í rauninni bjó til conceptið á laginu. Lagið fjallar um strák sem var boðið í vanga dans fyrir 18 árum síðan og er ekki enn búinn að jafna sig og getur ekki hætt að hugsa um stelpuna. Alvar og Benjamín hafa verið vinir frá því að þeir voru á fermingaraldri, þeir mynda saman hljómsveitina Séra Bjössi. Þeir hafa gert garðinn frægan með lögum á borð við Djamm Queen og Dicks. Þeir gáfu síðast út lag í ágúst í fyrra þegar Single í dalnum kom út. Síðan hafa þeir gefið út lögin Ég er svo flottur og Rokkstjarna en þeir stefna á að gefa út nýja plötu á árinu. Háski byrjaði árið 2017 þegar hann samplaði fm95blö og bjó til lag úr því. Svo var það ekki fyrr en 2019 þegar hann gaf út lagið Djamm um helgar sem fólk fór að taka eftir tónlistinni. Í upphafi voru þetta bara lög sömpluð úr gömlum sketsum með söng inn á milli en síðasta ár hefur tónlistin þróast mikið og orðið meira popp og meiri söngur. Efnið sem kemur út 2022 er mun þróaðara og meiri tónlist heldur en gamla efnið, sem var í raun bara djók. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið
Grunnurinn að laginu varð til í stúdíói í Hafnarfirði á aðeins einum degi. Benni úr Séra Bjössa gerði viðlagið, Háski samdi hookinn og svo kom Alvar inn og negldi verse-ið og í rauninni bjó til conceptið á laginu. Lagið fjallar um strák sem var boðið í vanga dans fyrir 18 árum síðan og er ekki enn búinn að jafna sig og getur ekki hætt að hugsa um stelpuna. Alvar og Benjamín hafa verið vinir frá því að þeir voru á fermingaraldri, þeir mynda saman hljómsveitina Séra Bjössi. Þeir hafa gert garðinn frægan með lögum á borð við Djamm Queen og Dicks. Þeir gáfu síðast út lag í ágúst í fyrra þegar Single í dalnum kom út. Síðan hafa þeir gefið út lögin Ég er svo flottur og Rokkstjarna en þeir stefna á að gefa út nýja plötu á árinu. Háski byrjaði árið 2017 þegar hann samplaði fm95blö og bjó til lag úr því. Svo var það ekki fyrr en 2019 þegar hann gaf út lagið Djamm um helgar sem fólk fór að taka eftir tónlistinni. Í upphafi voru þetta bara lög sömpluð úr gömlum sketsum með söng inn á milli en síðasta ár hefur tónlistin þróast mikið og orðið meira popp og meiri söngur. Efnið sem kemur út 2022 er mun þróaðara og meiri tónlist heldur en gamla efnið, sem var í raun bara djók. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið