Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. mars 2022 21:32 Kristján Hafþórsson, oft kallaður Krissi Haf, er þekktur fyrir jákvætt hugarfar. Vísir/Helgi Ómars Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum. Ástin og lífið Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum.
Ástin og lífið Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira