23 ára en selur málverk fyrir mörg hundruð þúsund Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2022 10:30 Erna Mist er að gera frábæra hluti og aðeins rétt rúmlega tvítug. Vísir/Einar Erna Mist er 23 ára en þrátt fyrir ungan aldur er hún pistlahöfundur, myndlistakona, stuttmyndagerðakona og var tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF. Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01