Vildi feta aðrar og myrkari slóðir: „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn“ Fanndís Birna Logadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 23. mars 2022 23:55 Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Blóðdropann í ár fyrir bókina Farangur. Vísir/Egill Í ár hlýtur Ragnheiður Gestsdóttir Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun fyrir bókina Farangur. Hún er önnur glæpasaga Ragnheiðar sem hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Sagan segir frá Ylfu sem leggur á flótta frá ofbeldisfullum sambýlismanni. Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár. Bókmenntir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár.
Bókmenntir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira