Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 12:00 Ada Hegerberg lék síðast með norska landsliðinu í 0-1 tapi fyrir Danmörku 24. júlí 2017. Leikurinn var á EM í Hollandi. getty/Catherine Ivill Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira