Í kvöld munu hún og vinir hennar spila leikinn Hunt: Showdown. Í honum setja spilarar sig í spor nokkurs konar kúreka sem berjast gegn hinum ýmsu óvættum og öðrum spilurum.
Þátturinn nýi hefur göngu sína klukkan níu í kvöld og fylgjast má með honum á Twitchrás GameTíví hér að neðan.