Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2022 21:47 Patrekur Jóhannesson hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. „Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira