Myndirnar sem eru tilnefndar sem besta myndin á Óskarnum í kvöld Elísabet Hanna skrifar 27. mars 2022 22:11 Óskarinn er afar eftirsóttur í kvikmyndageiranum. Vísir/EPA Það hefur eflaust reynst mörgum erfitt að reyna að ná að horfa á allar þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsins sem besta myndin í kvöld. Lífið á Vísi tók saman það allra helsta um hverja mynd fyrir sig til þess að auðvelda málið. BELFAST: Er byggð á æsku Kenneth Branagh sem leikstýrir myndinni og er tilnefndur fyrir það í kvöld, þar sem hann ólst upp í Írlandi á hinum stormasama tíma í kringum 1960. Foreldrar hins níu ára Buddy í myndinni eru að reyna að ákveða hvort að þau eigi að fara frá landinu eða vera áfram. Myndin er ekki í lit sem hefur vakið athygli.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ja3PPOnJQ2k">watch on YouTube</a> CODA: Fjallar um unglingsstúlku sem á heyrnalausa foreldra en þráir að fylgja draumum sínum í tónlist. Við ræddum við Alexöndru Sif, fjölmiðlakonu og óskars aðdáanda í Los Angeles sem spáir þessari mynd sigri í kvöld.Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> DON'T LOOK UP: Er um tvo stjörnufræðinga sem uppgötva loftstein sem stefnir til jarðar og mun líklega útrýma mannkyninu. Viðbrögð samfélagsins eru ófyrirsjáanleg þegar þau reyna að koma upplýsingunum í réttan farveg. Er ádeila á ýmis vandamál í samfélaginu eins og hlýnun jarðar. Kemur áhorfendum í létta tilvistarkreppu varðandi viðbrögð og afneitun fólks á stórum samfélagslegum vandamálum.Myndin er með fjórar tilnefningar til Óskarsins í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RbIxYm3mKzI">watch on YouTube</a> DRIVE MY CAR: Er um leikarann og leikstjórann Yusuke Kafuku, sem missir eiginkonu sína og fær svo að vita stórt leyndarmál. Tveimur árum eftir missinn er hann enn að jafna sig en er boðið að leikstýra leikriti og keyrir til Hiroshima.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6BPKPb_RTwI">watch on YouTube</a> DUNE: Myndin gerist í öðrum heimi og er byggð á samnefndri bók. Hún gengur út á stríð þar sem barist er um mikilvæga vetrarbraut og ungan mann, Paul Atreides. Í því stríði upplifir hann skrítna drauma og ýmsar vitranir.Myndin er með tíu tilnefningar í kvöld og verður spennandi að fylgjast með því hversu margar styttur enda hjá henni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8g18jFHCLXk">watch on YouTube</a> KING RICHARD: Er um líf föður Serenu og Venus Williams og hvernig dætur hans urðu að þeim tennisstjörnum sem þær eru í dag. Will Smith leikur föður þessara kraftmiklu kvenna og Beyoncé er með titil lag myndarinnar.Myndin er með sex tilnefningar hér í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BKP_0z52ZAw">watch on YouTube</a> LICORICE PIZZA:Er um ungmenni sem eru að uppgötva sjálfan sig San Fernando Valley árið 1973. Fimmtán ára Gary Valentine fellur fyrir hinni tvítugu Alönu Kane og sambandið þeirra þróast. Titillinn vitnar í svartar vínylplötur sem voru í notkun á því tímabili sem myndin gerist en þær hafa gjarnan verið kallaðar lakkrís pizzur, sem er vissulega lýsandi fyrir útlit platanna. Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ofnXPwUPENo">watch on YouTube</a> NIGHTMARE ALLEY: Er endurgerð af mynd sem kom út 1947. Fjallar um allt hið myrka sem býr innra með manninum. Stan Carlisle er að flýja fortíð sína með því að ganga til liðs við tívolí sem ferðast um heiminn.Er frá þeim sama og gerði Shape of water sem er einnig þekkt fyrir eitthvað ókunnuglegt myrkur. Stórleikararnir Bradley Cooper og Cate Blanchett fara með aðalhlutverkin.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q81Yf46Oj3s">watch on YouTube</a> THE POWER OF THE DOG er um bónda sem kemur illa fram við nýja konu bróður síns og ungan son hennar þar til hið óvænta á sér stað. Leikstjóri er hin nýlega umdeilda Jane Campion og Kirsten Dunst fer með aðalhlutverkið ásamt Benedict Cumberbatch.Myndin er með tólf tilnefningar í kvöld og eru það flestar tilnefningarnar til myndar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LRDPo0CHrko">watch on YouTube</a> WEST SIDE STORY: Er endurgerð af upprunalega og sögulega söngleiknum þar sem hákarlarnig og þoturnar ná ekki vel saman en Maria og Tony sem koma úr sitthvorum hópnum verða ástfangin og láta sig dreyma um friðsæla framtíð. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir þessum Óskarstilnefnda söngleik.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=A5GJLwWiYSg">watch on YouTube</a> Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
BELFAST: Er byggð á æsku Kenneth Branagh sem leikstýrir myndinni og er tilnefndur fyrir það í kvöld, þar sem hann ólst upp í Írlandi á hinum stormasama tíma í kringum 1960. Foreldrar hins níu ára Buddy í myndinni eru að reyna að ákveða hvort að þau eigi að fara frá landinu eða vera áfram. Myndin er ekki í lit sem hefur vakið athygli.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ja3PPOnJQ2k">watch on YouTube</a> CODA: Fjallar um unglingsstúlku sem á heyrnalausa foreldra en þráir að fylgja draumum sínum í tónlist. Við ræddum við Alexöndru Sif, fjölmiðlakonu og óskars aðdáanda í Los Angeles sem spáir þessari mynd sigri í kvöld.Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> DON'T LOOK UP: Er um tvo stjörnufræðinga sem uppgötva loftstein sem stefnir til jarðar og mun líklega útrýma mannkyninu. Viðbrögð samfélagsins eru ófyrirsjáanleg þegar þau reyna að koma upplýsingunum í réttan farveg. Er ádeila á ýmis vandamál í samfélaginu eins og hlýnun jarðar. Kemur áhorfendum í létta tilvistarkreppu varðandi viðbrögð og afneitun fólks á stórum samfélagslegum vandamálum.Myndin er með fjórar tilnefningar til Óskarsins í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RbIxYm3mKzI">watch on YouTube</a> DRIVE MY CAR: Er um leikarann og leikstjórann Yusuke Kafuku, sem missir eiginkonu sína og fær svo að vita stórt leyndarmál. Tveimur árum eftir missinn er hann enn að jafna sig en er boðið að leikstýra leikriti og keyrir til Hiroshima.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6BPKPb_RTwI">watch on YouTube</a> DUNE: Myndin gerist í öðrum heimi og er byggð á samnefndri bók. Hún gengur út á stríð þar sem barist er um mikilvæga vetrarbraut og ungan mann, Paul Atreides. Í því stríði upplifir hann skrítna drauma og ýmsar vitranir.Myndin er með tíu tilnefningar í kvöld og verður spennandi að fylgjast með því hversu margar styttur enda hjá henni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8g18jFHCLXk">watch on YouTube</a> KING RICHARD: Er um líf föður Serenu og Venus Williams og hvernig dætur hans urðu að þeim tennisstjörnum sem þær eru í dag. Will Smith leikur föður þessara kraftmiklu kvenna og Beyoncé er með titil lag myndarinnar.Myndin er með sex tilnefningar hér í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BKP_0z52ZAw">watch on YouTube</a> LICORICE PIZZA:Er um ungmenni sem eru að uppgötva sjálfan sig San Fernando Valley árið 1973. Fimmtán ára Gary Valentine fellur fyrir hinni tvítugu Alönu Kane og sambandið þeirra þróast. Titillinn vitnar í svartar vínylplötur sem voru í notkun á því tímabili sem myndin gerist en þær hafa gjarnan verið kallaðar lakkrís pizzur, sem er vissulega lýsandi fyrir útlit platanna. Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ofnXPwUPENo">watch on YouTube</a> NIGHTMARE ALLEY: Er endurgerð af mynd sem kom út 1947. Fjallar um allt hið myrka sem býr innra með manninum. Stan Carlisle er að flýja fortíð sína með því að ganga til liðs við tívolí sem ferðast um heiminn.Er frá þeim sama og gerði Shape of water sem er einnig þekkt fyrir eitthvað ókunnuglegt myrkur. Stórleikararnir Bradley Cooper og Cate Blanchett fara með aðalhlutverkin.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q81Yf46Oj3s">watch on YouTube</a> THE POWER OF THE DOG er um bónda sem kemur illa fram við nýja konu bróður síns og ungan son hennar þar til hið óvænta á sér stað. Leikstjóri er hin nýlega umdeilda Jane Campion og Kirsten Dunst fer með aðalhlutverkið ásamt Benedict Cumberbatch.Myndin er með tólf tilnefningar í kvöld og eru það flestar tilnefningarnar til myndar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LRDPo0CHrko">watch on YouTube</a> WEST SIDE STORY: Er endurgerð af upprunalega og sögulega söngleiknum þar sem hákarlarnig og þoturnar ná ekki vel saman en Maria og Tony sem koma úr sitthvorum hópnum verða ástfangin og láta sig dreyma um friðsæla framtíð. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir þessum Óskarstilnefnda söngleik.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=A5GJLwWiYSg">watch on YouTube</a>
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01