Sýnatökugrín Reginu Hall féll í grýttan jarðveg Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. mars 2022 07:01 Regina Hall athugar hvort Josh Brolin sé með Covid-19. Grínið fékk blendin viðbrögð áhorfenda. Getty/Neilson Barnard Óskarskynnirinn Regina Hall kallaði á Bradley Cooper, Tyler Perry, Simu Liu og Timothée Chalamet á svið á verðlaunaafhendingunni á sunnudag. Hún þóttist þurfa að prófa þá fyrir Covid baksviðs. Það þótti ekki öllum fyndið þegar hún þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum ef marka má viðbrögðin á Twitter. Einhverjum finnst hún ein fyndnasta konan í Hollywood. Klippa: Þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum En flestum fannst hún vandræðaleg og brandarinn óviðeigandi og taktlaus. i m sorry but regina hall doing that bit was disgusting. how was that approved?? you could tell everybody was so uncomfortable!! #oscars #reginahall— Sarah (@SarahOliviaC123) March 28, 2022 Me whenever there's a COVID joke #Oscars pic.twitter.com/WuSuU9Qyfe— amy (@buffyspeak) March 28, 2022 ehhh that little covid testing interlude on the oscars was unnecessary and inappropriate and went on too long— kiki (@nancyjotweets) March 28, 2022 „Af hverju að grínast með eitthvað sem hefur kostað milljónir lífið?“ Can we not do COVID jokes? How cringey is it to make entire joke about something that has killed millions and millions of people? #Oscars— Enter Name Here (@Merckkk) March 28, 2022 Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum Alla umfjöllun okkar um Óskarinn má finna HÉR. Hollywood Óskarsverðlaunin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óskarsverðlaunaflutningur Billie Eilish og Finneas O'Connell Systkinin Billie Eilish og Finneas O'Connell unnu Óskarsverðlaunin í ár fyrir besta frumsamda lagið. Bond lagið þeirra No Time to Die var valið það besta úr kvikmyndum síðasta árs. 28. mars 2022 15:00 Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Það þótti ekki öllum fyndið þegar hún þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum ef marka má viðbrögðin á Twitter. Einhverjum finnst hún ein fyndnasta konan í Hollywood. Klippa: Þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum En flestum fannst hún vandræðaleg og brandarinn óviðeigandi og taktlaus. i m sorry but regina hall doing that bit was disgusting. how was that approved?? you could tell everybody was so uncomfortable!! #oscars #reginahall— Sarah (@SarahOliviaC123) March 28, 2022 Me whenever there's a COVID joke #Oscars pic.twitter.com/WuSuU9Qyfe— amy (@buffyspeak) March 28, 2022 ehhh that little covid testing interlude on the oscars was unnecessary and inappropriate and went on too long— kiki (@nancyjotweets) March 28, 2022 „Af hverju að grínast með eitthvað sem hefur kostað milljónir lífið?“ Can we not do COVID jokes? How cringey is it to make entire joke about something that has killed millions and millions of people? #Oscars— Enter Name Here (@Merckkk) March 28, 2022 Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum Alla umfjöllun okkar um Óskarinn má finna HÉR.
Hollywood Óskarsverðlaunin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óskarsverðlaunaflutningur Billie Eilish og Finneas O'Connell Systkinin Billie Eilish og Finneas O'Connell unnu Óskarsverðlaunin í ár fyrir besta frumsamda lagið. Bond lagið þeirra No Time to Die var valið það besta úr kvikmyndum síðasta árs. 28. mars 2022 15:00 Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Óskarsverðlaunaflutningur Billie Eilish og Finneas O'Connell Systkinin Billie Eilish og Finneas O'Connell unnu Óskarsverðlaunin í ár fyrir besta frumsamda lagið. Bond lagið þeirra No Time to Die var valið það besta úr kvikmyndum síðasta árs. 28. mars 2022 15:00
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12
Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48