Sætin sem eru í boði fyrir hvert lið í lokaumferðinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 12:00 Keflvíkingurinn Jaka Brodnik reynir skot í fyrri leiknum á móti Njarðvík en til varnar eru Njarðvíkingarnir Nicolas Richotti og Mario Matasovic. Vísir/Vilhelm Lokaumferð Subway-deildar karla fer fram í kvöld og þá kemur í ljós hvaða lið verður deildarmeistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum hennar. Það getur því ýmislegt breyst í 22. og síðustu umferð deildarkeppninnar og hér fyrir neðan má sjá hvað er í boði fyrir liðin níu sem hafa að einhverju að keppa í kvöld. Njarðvík og Þór Þorlákshöfn eru að keppa um deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Njarðvík verður alltaf ofar verði liðin jöfn að stigum. Keflavík, Valur og Tindastóll keppast við að ná heimavallarrétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Stólarnir, sem hafa unnið sex leiki í röð geta endaði í þriðja sæti ef úrslitin falla með þeim en einnig dottið alla leið niður í sjötta sæti. Leikir kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta: 19.15 Njarðvík-Keflavík (Ljónagryfjan, Njarðvík) 19.15 Grindavík-Þór Þ. (HS Orku-höllin, Grindavík) 19.15 Tindastóll-Þór Ak. (Síkið, Sauðárkrókur) 19.15 KR-Valur (DHL-höllin, Meistaravellir) 19.15 Breiðablik-Stjarnan (Smárinn, Kópavogi) 19.15 Vestri-ÍR (Jakinn, Ísafjörður) - - Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. - Á Stöð 2 Sport 4 verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í þar sem Kjartan Atli Kjartansson og sérfæðingur han skipta á milli valla þar sem hlutirnir eru að gerast. Útsending hefst klukkan 19.00. Keflvíkingar standa verr innbyrðis á móti bæði Val og Tindastól og verða því helst að vinna sinn leik á móti nágrönnum sínum í Njarðvík ætli þeir að byrja úrslitakeppnina á heimavelli. Stjarnan gæti komist upp í fimmta sæti en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar enda í því sjöunda. Grindavíkurliðið gæti aftur á móti haft mikið um það að segja hvaða lið þeir mæti í átta liða úrslitunum. Vinni Grindvíkingar Þorlákshafnar Þórsara á sínum heimavelli þá er öruggt að liðin munu mætast aftur í næstu viku þegar úrslitakeppnin byrjar. Að lokum keppa KR-ingar og Blikar um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni í ár. KR verða enda með fleiri stig en Blikar því þökk sé 48 sigri Breiðabliks á KR á dögunum þá verða Blikar alltaf ofar ef innbyrðis úrslit ráða. Sætin í boði fyrir liðin í lokaumferðinni Njarðvík 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Keflavík eða að Þór vinnur ekki Grindavík 2. sæti ef ... tap fyrir Keflavík og Þór vinnur Grindavík Þór Þorl. 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Grindavík og Njarðvík tapar fyrir Keflavík 2. sæti ef ... Njarðvík vinnur Keflavík Keflavík 28 stig 3. sæti ef ... sigur á Njarðvík eða Valur og Tindastóll tapa bæði 4. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur eða Tindastóll vinna 5. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur og Tindastóll vinna bæði Valur 26 stig 3. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík tapar fyrir Njarðvík 4. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík vinnur Njarðvík 5. sæti ef ... tap fyrir KR og Tindastóll vinnur Þór Akureyri Tindastóll 26 stig 3. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og bæði Keflavík og Valur tapa 4. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og Keflavík vinnur Njarðvík og Valur tapar fyrir KR 5. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak. eða Keflavík og Valur vinna bæði 6. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak, Valur vinnur KR og Stjarnan vinnur Breiðablik Stjarnan 24 stig 5. sæti ef ... sigur á Breiðabliki og Valur og Tindastóll tapa bæði 6. sæti ef ... tap á móti Breiðabliki eða Tindastóll vinnur 7. sæti ef ... tap móti Breiðabliki og Grindavík vinnur upp 86 stig á þá (afar ólíklegt) Grindavík 22 stig Verða í 7. sæti nema ef þeir vinna upp 86 stig í nettóskori á Stjörnuna KR 20 stig 8. sæti ef ... sigur á Val eða Breiðablik tapar fyrir Stjörnunni 9. sæti ef ... tap fyrir Val og Breiðablik vinnur Stjörnuna Breiðablik 18 stig 8. sæti ef ... sigur á Stjörnunni og KR tapar fyrir Val 9. sæti ef ... tap fyrir Stjörnunni Úrslitakeppnin hefst síðan á þriðjudaginn í næstu viku. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Sjá meira
Það getur því ýmislegt breyst í 22. og síðustu umferð deildarkeppninnar og hér fyrir neðan má sjá hvað er í boði fyrir liðin níu sem hafa að einhverju að keppa í kvöld. Njarðvík og Þór Þorlákshöfn eru að keppa um deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Njarðvík verður alltaf ofar verði liðin jöfn að stigum. Keflavík, Valur og Tindastóll keppast við að ná heimavallarrétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Stólarnir, sem hafa unnið sex leiki í röð geta endaði í þriðja sæti ef úrslitin falla með þeim en einnig dottið alla leið niður í sjötta sæti. Leikir kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta: 19.15 Njarðvík-Keflavík (Ljónagryfjan, Njarðvík) 19.15 Grindavík-Þór Þ. (HS Orku-höllin, Grindavík) 19.15 Tindastóll-Þór Ak. (Síkið, Sauðárkrókur) 19.15 KR-Valur (DHL-höllin, Meistaravellir) 19.15 Breiðablik-Stjarnan (Smárinn, Kópavogi) 19.15 Vestri-ÍR (Jakinn, Ísafjörður) - - Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. - Á Stöð 2 Sport 4 verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í þar sem Kjartan Atli Kjartansson og sérfæðingur han skipta á milli valla þar sem hlutirnir eru að gerast. Útsending hefst klukkan 19.00. Keflvíkingar standa verr innbyrðis á móti bæði Val og Tindastól og verða því helst að vinna sinn leik á móti nágrönnum sínum í Njarðvík ætli þeir að byrja úrslitakeppnina á heimavelli. Stjarnan gæti komist upp í fimmta sæti en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar enda í því sjöunda. Grindavíkurliðið gæti aftur á móti haft mikið um það að segja hvaða lið þeir mæti í átta liða úrslitunum. Vinni Grindvíkingar Þorlákshafnar Þórsara á sínum heimavelli þá er öruggt að liðin munu mætast aftur í næstu viku þegar úrslitakeppnin byrjar. Að lokum keppa KR-ingar og Blikar um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni í ár. KR verða enda með fleiri stig en Blikar því þökk sé 48 sigri Breiðabliks á KR á dögunum þá verða Blikar alltaf ofar ef innbyrðis úrslit ráða. Sætin í boði fyrir liðin í lokaumferðinni Njarðvík 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Keflavík eða að Þór vinnur ekki Grindavík 2. sæti ef ... tap fyrir Keflavík og Þór vinnur Grindavík Þór Þorl. 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Grindavík og Njarðvík tapar fyrir Keflavík 2. sæti ef ... Njarðvík vinnur Keflavík Keflavík 28 stig 3. sæti ef ... sigur á Njarðvík eða Valur og Tindastóll tapa bæði 4. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur eða Tindastóll vinna 5. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur og Tindastóll vinna bæði Valur 26 stig 3. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík tapar fyrir Njarðvík 4. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík vinnur Njarðvík 5. sæti ef ... tap fyrir KR og Tindastóll vinnur Þór Akureyri Tindastóll 26 stig 3. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og bæði Keflavík og Valur tapa 4. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og Keflavík vinnur Njarðvík og Valur tapar fyrir KR 5. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak. eða Keflavík og Valur vinna bæði 6. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak, Valur vinnur KR og Stjarnan vinnur Breiðablik Stjarnan 24 stig 5. sæti ef ... sigur á Breiðabliki og Valur og Tindastóll tapa bæði 6. sæti ef ... tap á móti Breiðabliki eða Tindastóll vinnur 7. sæti ef ... tap móti Breiðabliki og Grindavík vinnur upp 86 stig á þá (afar ólíklegt) Grindavík 22 stig Verða í 7. sæti nema ef þeir vinna upp 86 stig í nettóskori á Stjörnuna KR 20 stig 8. sæti ef ... sigur á Val eða Breiðablik tapar fyrir Stjörnunni 9. sæti ef ... tap fyrir Val og Breiðablik vinnur Stjörnuna Breiðablik 18 stig 8. sæti ef ... sigur á Stjörnunni og KR tapar fyrir Val 9. sæti ef ... tap fyrir Stjörnunni Úrslitakeppnin hefst síðan á þriðjudaginn í næstu viku. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Leikir kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta: 19.15 Njarðvík-Keflavík (Ljónagryfjan, Njarðvík) 19.15 Grindavík-Þór Þ. (HS Orku-höllin, Grindavík) 19.15 Tindastóll-Þór Ak. (Síkið, Sauðárkrókur) 19.15 KR-Valur (DHL-höllin, Meistaravellir) 19.15 Breiðablik-Stjarnan (Smárinn, Kópavogi) 19.15 Vestri-ÍR (Jakinn, Ísafjörður) - - Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. - Á Stöð 2 Sport 4 verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í þar sem Kjartan Atli Kjartansson og sérfæðingur han skipta á milli valla þar sem hlutirnir eru að gerast. Útsending hefst klukkan 19.00.
Sætin í boði fyrir liðin í lokaumferðinni Njarðvík 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Keflavík eða að Þór vinnur ekki Grindavík 2. sæti ef ... tap fyrir Keflavík og Þór vinnur Grindavík Þór Þorl. 32 stig 1. sæti ef ... sigur á Grindavík og Njarðvík tapar fyrir Keflavík 2. sæti ef ... Njarðvík vinnur Keflavík Keflavík 28 stig 3. sæti ef ... sigur á Njarðvík eða Valur og Tindastóll tapa bæði 4. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur eða Tindastóll vinna 5. sæti ef ... tap fyrir Njarðvík og Valur og Tindastóll vinna bæði Valur 26 stig 3. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík tapar fyrir Njarðvík 4. sæti ef ... sigur á KR og Keflavík vinnur Njarðvík 5. sæti ef ... tap fyrir KR og Tindastóll vinnur Þór Akureyri Tindastóll 26 stig 3. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og bæði Keflavík og Valur tapa 4. sæti ef ... sigur á Þór Ak. og Keflavík vinnur Njarðvík og Valur tapar fyrir KR 5. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak. eða Keflavík og Valur vinna bæði 6. sæti ef ... tap fyrir Þór Ak, Valur vinnur KR og Stjarnan vinnur Breiðablik Stjarnan 24 stig 5. sæti ef ... sigur á Breiðabliki og Valur og Tindastóll tapa bæði 6. sæti ef ... tap á móti Breiðabliki eða Tindastóll vinnur 7. sæti ef ... tap móti Breiðabliki og Grindavík vinnur upp 86 stig á þá (afar ólíklegt) Grindavík 22 stig Verða í 7. sæti nema ef þeir vinna upp 86 stig í nettóskori á Stjörnuna KR 20 stig 8. sæti ef ... sigur á Val eða Breiðablik tapar fyrir Stjörnunni 9. sæti ef ... tap fyrir Val og Breiðablik vinnur Stjörnuna Breiðablik 18 stig 8. sæti ef ... sigur á Stjörnunni og KR tapar fyrir Val 9. sæti ef ... tap fyrir Stjörnunni
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Sjá meira