Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 15:01 Alexia Putellas fagnar marki sínu í sigri Barcelona á Real Madríd. Eric Alonso/Getty Images Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Sjá meira
Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Sjá meira
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45