Sara komin alla leið upp í þriðja sætið eftir leiðréttingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 08:30 Sara Sigmundsdóttir æfir nú hjá Training Think Tank í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Youtube/Training Think Tank Átta manna úrslitin verða bara betri og betri fyrir íslensku CrossFit-konuna Söru Sigmundsdóttur sem stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu um síðustu helgi. Sara varð fyrst sett í fjórða sætið í Evrópu en eftir að CrossFit samtökin fóru betur yfir tölurnar og æfingar keppenda þá var Sara færð upp um eitt sæti. Sara tekur þar með sæti hinna norsku Jacqueline Dahlström og endar því þriðja. Norska stelpan féll niður um eitt sæti. Instagram Sara er því efst á Norðurlöndum en aðeins Pólverjinn Gabriela Migala og Írinn Emma McQuaid eru nú fyrir ofan hana. Sara er síðan í sjöunda sætinu yfir allan heiminn. Auk Evrópubúanna eru fyrir ofan Söru þær Tia-Clair Toomey, Kara Saunders, Mallory O'Brien, Alexis Raptis og Danielle Brandon. Sólveig Sigurðardóttir endaði í áttunda sæti í Evrópu og í átjánda sæti í öllum heiminum. Þetta er hennar besti árangur og hefur vakið athygli margra. Þuríður Erla Helgadóttir endaði þriðja af íslensku stelpunum en hún varð í fimmtánda sæti í Evrópu og í 41. sæti í heiminum. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 22. sæti í Evrópu og í 56. sæti í heiminum. Fimmta af íslensku stelpunum var síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem endaði í 51. sæti í Evrópu og í 173. sæti í heiminum. Þessar fimm verða allar með í undanúrslitunum í sumar. CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Sara varð fyrst sett í fjórða sætið í Evrópu en eftir að CrossFit samtökin fóru betur yfir tölurnar og æfingar keppenda þá var Sara færð upp um eitt sæti. Sara tekur þar með sæti hinna norsku Jacqueline Dahlström og endar því þriðja. Norska stelpan féll niður um eitt sæti. Instagram Sara er því efst á Norðurlöndum en aðeins Pólverjinn Gabriela Migala og Írinn Emma McQuaid eru nú fyrir ofan hana. Sara er síðan í sjöunda sætinu yfir allan heiminn. Auk Evrópubúanna eru fyrir ofan Söru þær Tia-Clair Toomey, Kara Saunders, Mallory O'Brien, Alexis Raptis og Danielle Brandon. Sólveig Sigurðardóttir endaði í áttunda sæti í Evrópu og í átjánda sæti í öllum heiminum. Þetta er hennar besti árangur og hefur vakið athygli margra. Þuríður Erla Helgadóttir endaði þriðja af íslensku stelpunum en hún varð í fimmtánda sæti í Evrópu og í 41. sæti í heiminum. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 22. sæti í Evrópu og í 56. sæti í heiminum. Fimmta af íslensku stelpunum var síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem endaði í 51. sæti í Evrópu og í 173. sæti í heiminum. Þessar fimm verða allar með í undanúrslitunum í sumar.
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira