Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 16:30 Freyja Stefánsdóttir er kominn á samning hjá meistaraflokki Víkings. Instagram/@vikingurfc Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Freyja Stefánsdóttir, sem er fædd í desember 2007 og þar með nýorðin fjórtán ára, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Víking. Víkingar segja frá samningum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Freyja sé þar með yngst til að gera samning við knattspyrnudeildina, hvort heldur kvenna- eða karlamegin. „Freyja hefur frá barnsaldri æft og spilað með Víkingum og haldið tryggð við félagið þrátt fyrir flutning úr hverfinu og lengri leið til æfingar en flest á hennar aldri. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og nú styttist i fyrsta leik með meistaraflokki,“ segir í fréttinni um samninginn. Freyja hefur spilað með sigursælum árgöngum Víkings og þegar unnið til fjölda verðlauna með félaginu í yngri flokkum. Freyja hefur spilað flestar stöður á vellinum þó framherjastaðan sé í uppáhaldi hjá henni, enda hefur hún verið að skora grimmt. Hún var meðal markahæstu stúlkna á Íslandsmótinu í 4. flokki 2020 og önnur markahæst í fyrra, þá með meira en helming marka Víkings. View this post on Instagram A post shared by Víkingur (@vikingurfc) Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Freyja Stefánsdóttir, sem er fædd í desember 2007 og þar með nýorðin fjórtán ára, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Víking. Víkingar segja frá samningum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Freyja sé þar með yngst til að gera samning við knattspyrnudeildina, hvort heldur kvenna- eða karlamegin. „Freyja hefur frá barnsaldri æft og spilað með Víkingum og haldið tryggð við félagið þrátt fyrir flutning úr hverfinu og lengri leið til æfingar en flest á hennar aldri. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og nú styttist i fyrsta leik með meistaraflokki,“ segir í fréttinni um samninginn. Freyja hefur spilað með sigursælum árgöngum Víkings og þegar unnið til fjölda verðlauna með félaginu í yngri flokkum. Freyja hefur spilað flestar stöður á vellinum þó framherjastaðan sé í uppáhaldi hjá henni, enda hefur hún verið að skora grimmt. Hún var meðal markahæstu stúlkna á Íslandsmótinu í 4. flokki 2020 og önnur markahæst í fyrra, þá með meira en helming marka Víkings. View this post on Instagram A post shared by Víkingur (@vikingurfc)
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira